24 Þjónn Drottins á ekki að rífast heldur á hann að vera ljúfur við alla,+ vera hæfur kennari, halda ró sinni þegar hann er órétti beittur+ 25 og leiðbeina mildilega þeim sem sýna mótþróa.+ Ef til vill gefur Guð þeim tækifæri til að iðrast svo að þeir fái nákvæma þekkingu á sannleikanum,+