-
1. Tímóteusarbréf 6:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Ef einhver kennir eitthvað annað og er ekki sammála hinum heilnæmu* leiðbeiningum+ sem koma frá Drottni okkar Jesú Kristi né þeirri kenningu sem sýnir hvernig við eigum að þjóna Guði+ 4 þá hefur hann ofmetnast og skilur ekki neitt.+ Hann er heltekinn af* þrætum og deilum um orð.+ Þetta ýtir undir öfund, erjur, róg,* tortryggni
-