1. Tímóteusarbréf 4:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Gættu stöðugt að sjálfum þér og kennslunni.+ Haltu ótrauður áfram að sinna þessu því að þá bjargarðu bæði sjálfum þér og þeim sem hlusta á þig.+ 2. Tímóteusarbréf 1:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Haltu þig við inntak* heilnæmu* orðanna+ sem þú heyrðir mig flytja og sýndu jafnframt þá trú og kærleika sem fylgir því að vera sameinaður Kristi Jesú.
16 Gættu stöðugt að sjálfum þér og kennslunni.+ Haltu ótrauður áfram að sinna þessu því að þá bjargarðu bæði sjálfum þér og þeim sem hlusta á þig.+
13 Haltu þig við inntak* heilnæmu* orðanna+ sem þú heyrðir mig flytja og sýndu jafnframt þá trú og kærleika sem fylgir því að vera sameinaður Kristi Jesú.