2. Pétursbréf 2:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 sérstaklega þá sem fyrirlíta yfirvald*+ og sækjast eftir að spilla öðrum með því að eiga kynmök við þá.+ Þeir eru djarfir og þrjóskir og ófeimnir að tala illa um hina dýrlegu.
10 sérstaklega þá sem fyrirlíta yfirvald*+ og sækjast eftir að spilla öðrum með því að eiga kynmök við þá.+ Þeir eru djarfir og þrjóskir og ófeimnir að tala illa um hina dýrlegu.