Hebreabréfið 9:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Þannig sýnir heilagur andi að leiðin inn í hið allra helgasta hafði enn ekki verið opinberuð á meðan fyrri tjaldbúðin* stóð.+ Hebreabréfið 9:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Kristur gekk ekki inn í hið allra helgasta sem gert var með höndum manna+ og er eftirlíking veruleikans+ heldur inn í sjálfan himininn+ til að ganga fram fyrir Guð* í okkar þágu.+
8 Þannig sýnir heilagur andi að leiðin inn í hið allra helgasta hafði enn ekki verið opinberuð á meðan fyrri tjaldbúðin* stóð.+
24 Kristur gekk ekki inn í hið allra helgasta sem gert var með höndum manna+ og er eftirlíking veruleikans+ heldur inn í sjálfan himininn+ til að ganga fram fyrir Guð* í okkar þágu.+