13 Hann er sá sem mun reisa musteri Jehóva og hann er sá sem hlýtur konungstign. Hann mun setjast í hásæti sitt og stjórna og hann verður líka prestur í hásæti sínu+ og embættin tvö fara vel saman.*
6 en Kristur var trúr sem sonur+ með umsjón yfir húsi Guðs. Við erum hús hans+ ef við höldum áfram að tala óhikað og varðveitum allt til enda vonina sem við erum svo stolt af.