23 Það er auðvitað undir því komið að þið séuð stöðug í trúnni,+ standið óhagganleg+ á traustum grunni+ og missið ekki vonina sem þið fenguð með fagnaðarboðskapnum sem þið heyrðuð og var boðaður meðal allra manna.+ Ég, Páll, er orðinn þjónn þessa fagnaðarboðskapar.+