11 Þar sem allt þetta á að eyðast á þennan hátt hugsið þá um hvers konar manneskjur þið eigið að vera. Þið eigið að vera guðrækin og heilög í hegðun 12 meðan þið bíðið og hafið stöðugt í huga að dagur Jehóva er nálægur,+ en þann dag munu himnarnir eyðast+ í eldi og frumefnin bráðna í ógnarhita.