2. Mósebók 2:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þegar Móse var orðinn fullorðinn* gekk hann út til hebreskra bræðra sinna og sá hvernig þeir voru neyddir til að strita.+ Hann tók eftir Egypta sem var að berja hebreskan mann, einn af bræðrum sínum.
11 Þegar Móse var orðinn fullorðinn* gekk hann út til hebreskra bræðra sinna og sá hvernig þeir voru neyddir til að strita.+ Hann tók eftir Egypta sem var að berja hebreskan mann, einn af bræðrum sínum.