-
Jósúabók 6:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Sjöunda daginn fóru þeir snemma á fætur, strax í dögun, og gengu sjö sinnum kringum borgina með sama hætti. Það var aðeins á þeim degi sem þeir gengu sjö sinnum í kringum borgina.+
-