3. Mósebók 9:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Síðan sagði Móse við Aron: „Gakktu að altarinu og færðu syndafórn+ þína og brennifórn og friðþægðu fyrir sjálfan þig+ og ætt þína. Færðu því næst fórn fólksins+ og friðþægðu fyrir það+ eins og Jehóva hefur gefið fyrirmæli um.“ 3. Mósebók 16:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Hann á að bera fram syndafórnarnautið fyrir sjálfan sig og friðþægja fyrir sig+ og ætt* sína.
7 Síðan sagði Móse við Aron: „Gakktu að altarinu og færðu syndafórn+ þína og brennifórn og friðþægðu fyrir sjálfan þig+ og ætt þína. Færðu því næst fórn fólksins+ og friðþægðu fyrir það+ eins og Jehóva hefur gefið fyrirmæli um.“