2 Lítið á það sem eintómt gleðiefni, bræður mínir og systur, þegar þið lendið í ýmiss konar prófraunum+ 3 því að þið vitið að þegar trú ykkar stenst prófraunir verðið þið þolgóð.+ 4 Leyfið þolgæðinu að ljúka verki sínu svo að þið verðið heil og heilbrigð að öllu leyti og ykkur sé í engu ábótavant.+