Kólossubréfið 3:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Látið orð Krists búa ríkulega í ykkur með allri sinni visku. Fræðið og uppörvið* hvert annað með sálmum,+ lofsöngvum til Guðs og andlegum ljóðum sem þið syngið með þakklátum huga. Syngið fyrir Jehóva* af öllu hjarta.+
16 Látið orð Krists búa ríkulega í ykkur með allri sinni visku. Fræðið og uppörvið* hvert annað með sálmum,+ lofsöngvum til Guðs og andlegum ljóðum sem þið syngið með þakklátum huga. Syngið fyrir Jehóva* af öllu hjarta.+