28 Hafið gætur á sjálfum ykkur+ og allri hjörðinni sem heilagur andi hefur falið ykkur til umsjónar,+ til að þið séuð hirðar safnaðar Guðs+ sem hann keypti með blóði síns eigin sonar.+
35 Ég hef sýnt ykkur í öllu að eins eigið þið að vinna hörðum höndum+ til að hjálpa hinum veikburða. Og hafið í huga það sem Drottinn Jesús sagði: ‚Það er ánægjulegra að gefa+ en þiggja.‘“
2 Gætið hjarðar Guðs+ sem hann hefur falið ykkur. Verið umsjónarmenn hennar,* ekki tilneyddir heldur af fúsu geði frammi fyrir Guði,+ ekki af gróðafíkn+ heldur af áhuga.