3. Mósebók 19:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þú skalt ekki hefna þín+ né bera kala til náunga þíns heldur skaltu elska náunga þinn eins og sjálfan þig.+ Ég er Jehóva. Matteus 22:39 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 Annað er líkt því og það er: ‚Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘+ Rómverjabréfið 13:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Kærleikurinn gerir náunganum ekkert illt.+ Þess vegna uppfyllir kærleikurinn lögin.+
18 Þú skalt ekki hefna þín+ né bera kala til náunga þíns heldur skaltu elska náunga þinn eins og sjálfan þig.+ Ég er Jehóva.