9 Loks komu þeir á staðinn sem hinn sanni Guð hafði talað um. Abraham reisti þar altari og lagði viðinn á það. Hann batt Ísak son sinn á höndum og fótum og lagði hann á altarið, ofan á viðinn.+
12 „Gerðu drengnum ekki mein,“ sagði engillinn. „Gerðu honum ekkert því að nú veit ég að þú óttast Guð þar sem þú hefur ekki neitað mér um son þinn, einkason þinn.“+