Postulasagan 2:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Um þessar mundir dvöldust í Jerúsalem guðræknir Gyðingar frá öllum löndum undir himninum.+ Postulasagan 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Við erum Partar, Medar+ og Elamítar,+ við búum í Mesópótamíu, Júdeu og Kappadókíu, Pontus og skattlandinu Asíu,+
9 Við erum Partar, Medar+ og Elamítar,+ við búum í Mesópótamíu, Júdeu og Kappadókíu, Pontus og skattlandinu Asíu,+