Hebreabréfið 9:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 þannig var Kristi líka fórnað í eitt skipti fyrir öll til að bera syndir margra.+ Þegar hann kemur í annað sinn verður það ekki vegna syndarinnar* heldur birtist hann þeim sem bíða þess með eftirvæntingu að hann frelsi þá.+
28 þannig var Kristi líka fórnað í eitt skipti fyrir öll til að bera syndir margra.+ Þegar hann kemur í annað sinn verður það ekki vegna syndarinnar* heldur birtist hann þeim sem bíða þess með eftirvæntingu að hann frelsi þá.+