14 Hve miklu fremur hreinsar þá ekki blóð Krists+ samvisku okkar af dauðum verkum+ svo að við getum veitt hinum lifandi Guði heilaga þjónustu.+ En vegna handleiðslu hins eilífa anda færði Kristur Guði sjálfan sig að lýtalausri fórn.
22 Þess vegna skulum við ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum og í fullkomnu trausti, núna þegar hjörtu okkar hafa verið hreinsuð, við höfum fengið hreina samvisku+ og líkami okkar hefur verið baðaður í hreinu vatni.+