42 Jesús sagði við þá: „Hafið þið aldrei lesið í Ritningunum: ‚Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að aðalhornsteini.*+ Hann er frá Jehóva* og hann er stórfenglegur í augum okkar‘?+
17 En hann horfði beint á fólkið og sagði: „Hvað merkir þá ritningarstaðurinn þar sem stendur: ‚Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að aðalhornsteini‘?*+