4 Ástæðan er sú að nokkrir menn hafa smeygt sér inn á meðal ykkar en spáð var fyrir löngu í Ritningunum að þeir hlytu dóm. Þetta eru óguðlegir menn sem misnota einstaka góðvild Guðs okkar til að réttlæta blygðunarlausa hegðun+ og afneita okkar eina eiganda og Drottni, Jesú Kristi.+