Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Filippíbréfið 2:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Mín elskuðu, þið hafið alltaf verið hlýðin, bæði þegar ég var hjá ykkur og ekki síður núna í fjarveru minni. Haldið nú áfram að vinna að björgun ykkar af alvöru og með ótta.

  • 2. Tímóteusarbréf 2:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Leggðu þig allan fram til að geta þóknast Guði, að vera verkamaður sem þarf ekki að skammast sín fyrir neitt og fer rétt með orð sannleikans.+

  • Hebreabréfið 4:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Þess vegna skulum við gera okkar ýtrasta til að ganga inn til þessarar hvíldar svo að enginn falli og óhlýðnist á sama hátt og þeir.+

  • Júdasarbréfið 3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Þið elskuðu, mér var mikið í mun að skrifa ykkur um sameiginlega frelsun okkar+ en komst að raun um að það væri áríðandi að skrifa og hvetja ykkur til að berjast af krafti fyrir trúnni+ sem hinum heilögu var gefin í eitt skipti fyrir öll.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila