Matteus 1:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Hún mun fæða son og þú átt að nefna hann Jesú*+ því að hann mun frelsa fólk frá syndum þess.“+ Jóhannes 3:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Guð sendi ekki son sinn í heiminn til að dæma heiminn heldur til að heimurinn bjargaðist fyrir atbeina hans.+ Jóhannes 12:47 Biblían – Nýheimsþýðingin 47 Ég dæmi samt ekki þá sem heyra orð mín en fylgja þeim ekki því að ég kom til að bjarga heiminum en ekki til að dæma hann.+ Postulasagan 5:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Guð upphóf hann sér til hægri handar+ sem höfðingja+ og frelsara+ til að Ísrael gæti iðrast og fengið syndir sínar fyrirgefnar.+
17 Guð sendi ekki son sinn í heiminn til að dæma heiminn heldur til að heimurinn bjargaðist fyrir atbeina hans.+
47 Ég dæmi samt ekki þá sem heyra orð mín en fylgja þeim ekki því að ég kom til að bjarga heiminum en ekki til að dæma hann.+
31 Guð upphóf hann sér til hægri handar+ sem höfðingja+ og frelsara+ til að Ísrael gæti iðrast og fengið syndir sínar fyrirgefnar.+