23 Enginn sem afneitar syninum hefur velþóknun föðurins.+ En sá sem viðurkennir soninn+ hefur velþóknun föðurins.+24 Þið skuluð halda ykkur við það sem þið hafið heyrt frá upphafi.+ Ef þið haldið ykkur við það sem þið heyrðuð frá upphafi verðið þið líka sameinuð syninum og föðurnum áfram.