Jóhannes 16:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Ég hef sagt ykkur þetta svo að þið eigið frið fyrir mína tilstuðlan.+ Þið verðið fyrir mótlæti í heiminum en verið hugrakkir. Ég hef sigrað heiminn.“+ 1. Jóhannesarbréf 5:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Við vitum að enginn sem er fæddur af Guði heldur áfram að syndga. Sonur Guðs* gætir hans og hinn vondi getur ekki gert honum neitt.*+
33 Ég hef sagt ykkur þetta svo að þið eigið frið fyrir mína tilstuðlan.+ Þið verðið fyrir mótlæti í heiminum en verið hugrakkir. Ég hef sigrað heiminn.“+
18 Við vitum að enginn sem er fæddur af Guði heldur áfram að syndga. Sonur Guðs* gætir hans og hinn vondi getur ekki gert honum neitt.*+