32 Jóhannes vitnaði líka og sagði: „Ég sá andann koma ofan af himni eins og dúfu og nema staðar yfir honum.+ 33 Jafnvel ég þekkti hann ekki en sá sem sendi mig til að skíra í vatni sagði við mig: ‚Sá sem þú sérð andann koma yfir og nema staðar á,+ hann er sá sem skírir með heilögum anda.‘+