19 Þegar einhver heyrir boðskapinn um ríkið en skilur hann ekki kemur hinn vondi+ og hrifsar frá honum það sem var sáð í hjarta hans. Þetta er sáðkornið sem var sáð meðfram veginum.+
6 Djöfullinn sagði við hann: „Ég skal gefa þér vald yfir öllum þessum ríkjum og dýrð þeirra því að mér hefur verið fengið það+ og ég get gefið það hverjum sem ég vil.