Jóhannes 13:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Ég hef gefið ykkur fordæmi. Þið skuluð gera það sama og ég hef gert fyrir ykkur.+ 1. Pétursbréf 2:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Til þessa voruð þið reyndar kölluð því að Kristur þjáðist fyrir ykkur+ og lét ykkur eftir fyrirmynd til að þið skylduð feta náið í fótspor hans.+
21 Til þessa voruð þið reyndar kölluð því að Kristur þjáðist fyrir ykkur+ og lét ykkur eftir fyrirmynd til að þið skylduð feta náið í fótspor hans.+