3 Látið engan leiða ykkur afvega* á nokkurn hátt því að dagurinn kemur ekki nema fráhvarfið+ komi fyrst og maður lögleysisins+ opinberist, sonur glötunarinnar.+
2En það komu líka fram falsspámenn meðal fólksins og eins verða falskennarar á meðal ykkar.+ Þeir munu lauma inn sundrandi kenningum sem brjóta niður trú ykkar. Þeir afneita jafnvel eiganda sínum sem keypti þá+ og kalla yfir sig bráða tortímingu.