Matteus 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þið eruð hamingjusöm þegar menn smána ykkur,+ ofsækja+ og ljúga upp á ykkur öllu illu vegna mín.+ Jóhannes 15:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Ef heimurinn hatar ykkur skuluð þið muna að hann hataði mig á undan ykkur.+ 2. Tímóteusarbréf 3:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Já, allir sem vilja lifa guðrækilegu lífi sem lærisveinar Krists Jesú verða ofsóttir.+