3 Ég bið að heilsa Prisku og Akvílasi,+ samstarfsmönnum mínum í þjónustu Krists Jesú 4 sem hafa hætt lífi sínu fyrir mig.+ Það er ekki bara ég sem er þeim þakklátur heldur líka allir söfnuðirnir meðal þjóðanna.
8 Okkur þótti svo innilega vænt um ykkur að við vorum ekki aðeins ákveðnir í að gefa ykkur* fagnaðarboðskap Guðs heldur líka okkar eigið líf.+ Svo heitt elskuðum við ykkur.+