9 Þegar Jakob,+ Kefas og Jóhannes, þeir sem voru álitnir máttarstólpar, skildu að mér hafði verið sýnd einstök góðvild+ réttu þeir okkur Barnabasi+ hægri höndina til tákns um bræðralag. Við skyldum fara til fólks af þjóðunum en þeir til hinna umskornu.