Sakaría 3:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Engill Jehóva sagði við Satan: „Jehóva ávíti þig, Satan,+ já, Jehóva, sem hefur valið Jerúsalem,+ ávíti þig! Er ekki Jósúa logandi viðarkubbur hrifinn úr eldinum?“
2 Engill Jehóva sagði við Satan: „Jehóva ávíti þig, Satan,+ já, Jehóva, sem hefur valið Jerúsalem,+ ávíti þig! Er ekki Jósúa logandi viðarkubbur hrifinn úr eldinum?“