4. Mósebók 16:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þeir söfnuðust saman gegn+ Móse og Aroni og sögðu: „Við höfum fengið nóg af ykkur! Allur söfnuðurinn er heilagur,+ allur saman, og Jehóva er mitt á meðal fólksins.+ Af hverju upphefjið þið sjálfa ykkur yfir söfnuð Jehóva?“ 4. Mósebók 16:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Og jörðin opnaðist* og gleypti þá ásamt fjölskyldum þeirra og öllum sem tilheyrðu Kóra,+ og eins allt sem þeir áttu.
3 Þeir söfnuðust saman gegn+ Móse og Aroni og sögðu: „Við höfum fengið nóg af ykkur! Allur söfnuðurinn er heilagur,+ allur saman, og Jehóva er mitt á meðal fólksins.+ Af hverju upphefjið þið sjálfa ykkur yfir söfnuð Jehóva?“
32 Og jörðin opnaðist* og gleypti þá ásamt fjölskyldum þeirra og öllum sem tilheyrðu Kóra,+ og eins allt sem þeir áttu.