Lúkas 8:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 En það sem féll í góðan jarðveg eru þeir sem hafa einlægt og gott hjarta,+ heyra orðið, varðveita það og bera ávöxt með þolgæði.+ Lúkas 21:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Ef þið eruð þolgóðir varðveitið* þið líf ykkar.+ 2. Tímóteusarbréf 2:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ef við erum þolgóð munum við líka ríkja með honum sem konungar.+ Ef við afneitum honum mun hann líka afneita okkur.+ Hebreabréfið 10:36 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 Þið þurfið að vera þolgóð+ til að gera vilja Guðs og fá að sjá loforðið rætast. Hebreabréfið 12:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Já, virðið hann vandlega fyrir ykkur sem hefur þolað slíkan fjandskap* syndara,+ manna sem gera sjálfum sér ógagn. Þá þreytist þið ekki og gefist ekki upp.+
15 En það sem féll í góðan jarðveg eru þeir sem hafa einlægt og gott hjarta,+ heyra orðið, varðveita það og bera ávöxt með þolgæði.+
12 Ef við erum þolgóð munum við líka ríkja með honum sem konungar.+ Ef við afneitum honum mun hann líka afneita okkur.+
3 Já, virðið hann vandlega fyrir ykkur sem hefur þolað slíkan fjandskap* syndara,+ manna sem gera sjálfum sér ógagn. Þá þreytist þið ekki og gefist ekki upp.+