12 Sá sem er þolgóður í prófraunum er hamingjusamur+ því að þegar hann hefur staðist prófið fær hann kórónu lífsins+ sem Jehóva* hefur lofað þeim sem elska hann.+
10 Óttastu ekki þær þjáningar sem eru fram undan.+ Djöfullinn heldur áfram að varpa sumum ykkar í fangelsi þannig að þið verðið reynd til hins ýtrasta, og þið verðið ofsótt í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, þá gef ég þér kórónu lífsins.+