Opinberunarbókin 5:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Þegar lambið tók við bókrollunni féllu verurnar fjórar og öldungarnir 24+ fram fyrir því. Þeir höfðu hver um sig hörpu og gullskálar sem voru fullar af reykelsi. (Reykelsið táknar bænir hinna heilögu.)+
8 Þegar lambið tók við bókrollunni féllu verurnar fjórar og öldungarnir 24+ fram fyrir því. Þeir höfðu hver um sig hörpu og gullskálar sem voru fullar af reykelsi. (Reykelsið táknar bænir hinna heilögu.)+