19 Síðan sagði Jehóva við Móse: „Segðu við Aron: ‚Taktu staf þinn og réttu út höndina yfir vatn Egyptalands,+ yfir fljót þess, skurði, mýrar+ og yfir allar vatnsþrær svo að það verði að blóði.‘ Það verður blóð um allt Egyptaland, jafnvel í tré- og steinkerum.“