1. Kroníkubók 21:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Dag einn reis Satan* upp gegn Ísrael og æsti Davíð til að telja Ísraelsmenn.+ Jobsbók 1:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Nú rann upp sá dagur að synir hins sanna Guðs*+ komu og gengu fyrir Jehóva,+ og Satan+ var einnig á meðal þeirra.+ Sakaría 3:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Engill Jehóva sagði við Satan: „Jehóva ávíti þig, Satan,+ já, Jehóva, sem hefur valið Jerúsalem,+ ávíti þig! Er ekki Jósúa logandi viðarkubbur hrifinn úr eldinum?“ Matteus 4:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þá svaraði Jesús: „Farðu burt, Satan! Skrifað stendur: ‚Þú skalt tilbiðja Jehóva* Guð þinn+ og honum einum skaltu veita heilaga þjónustu.‘“+ Jóhannes 13:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Þegar Júdas hafði tekið brauðbitann fór Satan í hann.+ Jesús sagði þá: „Það sem þú gerir skaltu gera fljótt.“ Rómverjabréfið 16:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Guð, sem veitir frið, mun bráðlega kremja Satan+ undir fótum ykkar. Einstök góðvild Drottins okkar Jesú sé með ykkur. 2. Þessaloníkubréf 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 En lögleysinginn er nærverandi af völdum Satans+ sem gerir honum kleift að gera alls konar máttarverk, lygatákn og undur*+
6 Nú rann upp sá dagur að synir hins sanna Guðs*+ komu og gengu fyrir Jehóva,+ og Satan+ var einnig á meðal þeirra.+
2 Engill Jehóva sagði við Satan: „Jehóva ávíti þig, Satan,+ já, Jehóva, sem hefur valið Jerúsalem,+ ávíti þig! Er ekki Jósúa logandi viðarkubbur hrifinn úr eldinum?“
10 Þá svaraði Jesús: „Farðu burt, Satan! Skrifað stendur: ‚Þú skalt tilbiðja Jehóva* Guð þinn+ og honum einum skaltu veita heilaga þjónustu.‘“+
27 Þegar Júdas hafði tekið brauðbitann fór Satan í hann.+ Jesús sagði þá: „Það sem þú gerir skaltu gera fljótt.“
20 Guð, sem veitir frið, mun bráðlega kremja Satan+ undir fótum ykkar. Einstök góðvild Drottins okkar Jesú sé með ykkur.
9 En lögleysinginn er nærverandi af völdum Satans+ sem gerir honum kleift að gera alls konar máttarverk, lygatákn og undur*+