-
Jesaja 57:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 „En hinir illu eru eins og ólgandi haf sem aldrei lægir,
öldurnar róta upp þara og leðju.
-
-
Jesaja 60:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Myrkur grúfir yfir jörðinni
og niðdimma yfir þjóðunum.
En á þig lætur Jehóva ljós sitt lýsa
og dýrð hans birtist yfir þér.
-