Opinberunarbókin 4:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Í kringum hásætið voru 24 hásæti og í þeim sátu 24 öldungar+ klæddir hvítum fötum og með gullkórónur á höfði. Opinberunarbókin 19:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Öldungarnir 24+ og lifandi verurnar fjórar+ féllu fram og tilbáðu Guð sem situr í hásætinu og sögðu: „Amen! Lofið Jah!“*+
4 Í kringum hásætið voru 24 hásæti og í þeim sátu 24 öldungar+ klæddir hvítum fötum og með gullkórónur á höfði.
4 Öldungarnir 24+ og lifandi verurnar fjórar+ féllu fram og tilbáðu Guð sem situr í hásætinu og sögðu: „Amen! Lofið Jah!“*+