Rómverjabréfið 6:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Við vitum að Kristur hefur verið reistur upp frá dauðum+ og deyr því aldrei framar.+ Dauðinn drottnar ekki lengur yfir honum. 1. Tímóteusarbréf 6:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Hann einn er ódauðlegur+ og býr í ljósi sem enginn getur nálgast,+ og enginn maður hefur séð hann né getur séð hann.+ Honum sé heiður og eilífur máttur. Amen.
9 Við vitum að Kristur hefur verið reistur upp frá dauðum+ og deyr því aldrei framar.+ Dauðinn drottnar ekki lengur yfir honum.
16 Hann einn er ódauðlegur+ og býr í ljósi sem enginn getur nálgast,+ og enginn maður hefur séð hann né getur séð hann.+ Honum sé heiður og eilífur máttur. Amen.