Opinberunarbókin 8:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Fjórði engillinn blés í lúður sinn. Þriðjungur sólarinnar,+ þriðjungur tunglsins og þriðjungur stjarnanna var sleginn svo að þriðjungur þeirra myrkvaðist+ og engin birta yrði þriðjung dagsins og þriðjung næturinnar.
12 Fjórði engillinn blés í lúður sinn. Þriðjungur sólarinnar,+ þriðjungur tunglsins og þriðjungur stjarnanna var sleginn svo að þriðjungur þeirra myrkvaðist+ og engin birta yrði þriðjung dagsins og þriðjung næturinnar.