Opinberunarbókin 17:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Konan var klædd purpura+ og skarlati og var skrýdd gulli, gimsteinum og perlum.+ Hún hélt á gullbikar sem var fullur af viðbjóði og óhreinleika af kynferðislegu siðleysi* hennar.
4 Konan var klædd purpura+ og skarlati og var skrýdd gulli, gimsteinum og perlum.+ Hún hélt á gullbikar sem var fullur af viðbjóði og óhreinleika af kynferðislegu siðleysi* hennar.