4 Hann dæmir bágstadda af sanngirni
og áminnir af óhlutdrægni í þágu hinna auðmjúku á jörðinni.
Hann mun slá jörðina með staf munns síns+
og lífláta hina illu með anda vara sinna.+
5 Réttlæti verður beltið um mitti hans
og trúfesti beltið um mjaðmirnar.+