-
Opinberunarbókin 5:9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Þeir syngja nýjan söng:+ „Þú ert þess verðugur að taka við bókrollunni og rjúfa innsigli hennar því að þér var slátrað og með blóði þínu keyptirðu fólk handa Guði+ af hverjum ættflokki, tungu,* kynþætti og þjóð.+ 10 Þú gerðir þetta fólk að konungsríki+ og prestum Guðs okkar+ og það á að ríkja sem konungar+ yfir jörðinni.“
-