8 Villidýrið sem þú sást var en er ekki, en það stígur þó bráðlega upp úr undirdjúpinu+ og eyðing bíður þess. Íbúar jarðar – þeir sem hafa ekki fengið nöfn sín skráð í bókrollu lífsins+ frá grundvöllun heims – verða agndofa þegar þeir sjá að villidýrið var en er ekki, en kemur þó fram á ný.