-
1. Korintubréf 6:9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Vitið þið ekki að ranglátir erfa ekki ríki Guðs?+ Látið ekki blekkjast.* Þeir sem lifa kynferðislega siðlausu lífi,*+ þeir sem dýrka skurðgoð,+ þeir sem halda fram hjá maka sínum,+ karlar sem leyfa körlum að eiga kynmök við sig,+ karlar sem stunda kynlíf með körlum,*+ 10 þjófar, ágjarnir,+ drykkjumenn,+ lastmálir* og ræningjar erfa ekki ríki Guðs.+
-
-
Galatabréfið 5:19–21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Verk holdsins eru augljós. Þau eru kynferðislegt siðleysi,*+ óhreinleiki, blygðunarlaus hegðun,*+ 20 skurðgoðadýrkun, dulspeki,*+ fjandskapur, deilur, afbrýði, reiðiköst, ágreiningur, sundrung, sértrúarklofningur, 21 öfund, ofdrykkja,+ svallveislur og annað þessu líkt.+ Ég vara ykkur við, eins og ég hef áður gert, að þeir sem stunda slíkt erfa ekki ríki Guðs.+
-