Jesaja 55:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 55 Komið, þið öll sem eruð þyrst,+ komið til vatnsins!+ Þið sem eruð peningalaus, komið, kaupið og borðið. Já, komið, kaupið vín og mjólk+ endurgjaldslaust, án peninga.+ Jóhannes 7:37 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Síðasta daginn, hátíðardaginn+ mikla, steig Jesús fram og kallaði: „Sá sem er þyrstur skal koma til mín og drekka.+ Opinberunarbókin 7:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 því að lambið,+ sem er fyrir miðju hásætinu, mun gæta þeirra+ og leiða að uppsprettum* lífsvatnsins.+ Og Guð þerrar hvert tár af augum þeirra.“+ Opinberunarbókin 21:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Síðan sagði hann við mig: „Þetta er orðið að veruleika. Ég er alfa og ómega,* upphafið og endirinn.+ Þeim sem er þyrstur mun ég gefa ókeypis að drekka af uppsprettu* lífsvatnsins.+
55 Komið, þið öll sem eruð þyrst,+ komið til vatnsins!+ Þið sem eruð peningalaus, komið, kaupið og borðið. Já, komið, kaupið vín og mjólk+ endurgjaldslaust, án peninga.+
37 Síðasta daginn, hátíðardaginn+ mikla, steig Jesús fram og kallaði: „Sá sem er þyrstur skal koma til mín og drekka.+
17 því að lambið,+ sem er fyrir miðju hásætinu, mun gæta þeirra+ og leiða að uppsprettum* lífsvatnsins.+ Og Guð þerrar hvert tár af augum þeirra.“+
6 Síðan sagði hann við mig: „Þetta er orðið að veruleika. Ég er alfa og ómega,* upphafið og endirinn.+ Þeim sem er þyrstur mun ég gefa ókeypis að drekka af uppsprettu* lífsvatnsins.+