Matteus 24:42 Biblían – Nýheimsþýðingin 42 Haldið því vöku ykkar. Þið vitið ekki hvaða dag Drottinn ykkar kemur.+ Lúkas 12:37 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Þjónarnir sem húsbóndinn finnur viðbúna þegar hann kemur eru glaðir. Trúið mér, hann klæðir sig í þjónsföt,* lætur þá leggjast til borðs og gengur um og þjónar þeim. Lúkas 12:39 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 En það skuluð þið vita að húseigandinn myndi ekki láta brjótast inn í hús sitt ef hann vissi hvenær* þjófurinn kæmi.+
37 Þjónarnir sem húsbóndinn finnur viðbúna þegar hann kemur eru glaðir. Trúið mér, hann klæðir sig í þjónsföt,* lætur þá leggjast til borðs og gengur um og þjónar þeim.
39 En það skuluð þið vita að húseigandinn myndi ekki láta brjótast inn í hús sitt ef hann vissi hvenær* þjófurinn kæmi.+